Allsnægtarborð

Allsnægtarborð Ostafárs (e.grazing table) hentar vel í veislur eða betri viðburði. Allsnægtarborðið er þakið úrvals ostum ásamt gómsætu meðlæti á flötum flet. Allt hráefni er niðurskorið sem auðveldar gestum að fá sér af veisluborðinu. Við mætum á staðinn með hráefnið og stillum upp allsnægtarborðinu. 

Á allsnægarborðum frá okkur er að finna fjölda tegundir úrvals osta, þurrkað kjöt, ferska ávexti, hnetur og þurrkaða ávexti, hunang og ólífur.Kex & baguette er innifalið með allsnægtarborði. 

 

Pantanir á allsnægtarborðum þurfa að berast a.m.k. 4 dögum fyrir tiltekinn viðburð.